Fyrirlestur í Hörpu 11 maí / Open talk in Harpa may 11th

By 13. mars, 2019 Fyrirlestrar

English below

Spennandi tímar framundan. 11 maí verð ég með fyrirlestur í Björtulofti í Hörpunni þar sem ég mun tala um kynleiðréttingarferlið sem ég gekk í gegnum frá áronum 2014 til 2017 en mun einnig fara aðeins inná æskuna, lífið í dag eftir leiðréttingu og eins muninn á því hvernig er að vera kona í samfélaginu í stað karls.  En dagskrána er hægt að skoða hér að neðan.

Harpa 11 maí

have exciting times coming up. On May the 11th I‘m giving a speach at Björtuloft in Harpa, where I will talk about the gender reassignment process I went through during 2014-2017. I will also dig into my youth and my life today, after my transformation as well as how it is to be a woman in the society vs. to be a man. You can view the agenda here below.

Harpa 11 maí

Leave a Reply